Bankakerfi

Bankakerfi Rue de Net gerir fyrirtækjum kleift að innheimta viðskiptakröfur með einföldum hætti. Sjálfvirk samskipta eiga sér stað við banka og innheimtufyrirtæki beint úr Dynamics NAV viðskiptakerfinu. Þetta sparar starfsfólki það að tengjast netbönkum, flakka á milli kerfa og hlaða niður skrám. Kerfið uppfyllir ströngustu öryggisstaðla og byggir meðal annars á IOBS eða íslenska sambankastaðlinum.
Helstu aðgerðir í Bankakerfinu eru kröfugerð sem er byggð á útistandandi reikningum, kröfugreiðslur sem eru sóttar í banka og bókaðar, sækja ógreiddar kröfur beint úr banka í útgreiðslubók, framkvæma millifærslur beint á lánadrottna, framkvæma erlendar millifærslur og séð afstemmingar á reikningi.

Helstu eiginleikar
Netbanki óþarfur
Flakk á milli kerfa heyrir sögunni til
Sjálfvirk samskipti milli kerfa
Skráarlaus samskipti við allar helstu fjármálastofnanir beint úr Dynamics NAV
Bókhald og innheimta í sama kerfinu
Tímasparnaður
Betri yfirsýn

FARA Á VEF BANKAKERFIS RUE DE NET 

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Samþykktakerfi

Samþykktakerfið gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast sem og samþykktir og hafnanir.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar