CreditInfo kerfi

Við upphaf viðskipta er mikilvægt að þekkja bakgrunn viðskiptamanna, taka mið af greiðslu­getu og fjárhagsstöðu þeirra. Rue de Net hefur í samstarfi­ við Creditinfo þróað lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að sækja upplýsingar frá Creditinfo beint inn í Microsoft Dynamics NAV. Lausnin gerir fyrirtækjum kleift að að lágmarka áhættu í viðskiptum og hafa eftirlit. Allar helstu upplýsingarnar eru sýnilegar frá viðskiptamannaspjaldi í Creditinfo-upplýsingakassanum.

CreditInfo kerfið gerir notendum kleift að halda uppi sér vel upplýstum um viðskiptasafnið sitt með nýjustu upplýsingum sem liggja fyrir hverju sinn. Hægt er að vakta skráningar og afskráningar á vanskilamálum, sækja CIP einkunn sem segir til um hversu miklar líkur eru á alvarlegum vanskilum og ógjaldfærni og vakta breytingar á lánshæfi lögaðila og/eða einstaklinga.

Helstu kostir

  • Beintenging í NAV
  • Lánshæfismat – einkunn og litur
  • Öflugra eftirlit – vöktun
  • Betri viðskipti

TENGDAR VÖRUR

Bankakerfi

Helstu aðgerðir í bankakerfinu eru kröfugerð, kröfugreiðslur, framkvæma millifærslur og afstemmingar á reikningum.

Sjá nánar

Samþykktakerfi

Samþykktakerfið gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast sem og samþykktir og hafnanir.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar