LS Nav – Verslunarkerfi

Sveinn

Vörustjóri
Sveinn Arngrímsson

LS Nav frá LS Retail er sveigjanlegt verslunar- og afgreiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics Nav. Verslunarkerfið er sérstaklega hannað fyrir atvinnugreinar á sviði matvöru, tískuvöru, verslunar- og veitingastaða sem og sérvöru. Einn af kostum LS Nav er að um eina heildstæða lausn er að ræða svo ekki er þörf á að smíða, stilla og viðhalda mörgum kerfum og dýrum tengingum á milli þeirra. Kerfið er mjög auðvelt er að stilla eftir þörfum viðskiptavinar og notenda. Sveigjanleiki LS Nav gerir það að verkum að auðvelt er að setja upp nýja afgreiðslustaði og er það bara gert á einum stað, annað gerist sjálfkrafa. Kostir þess að afgreiðslukassar, bakvinnsla og aðalskrifstofa séu öll hluti af sömu hugbúnaðarlausninni eru margir og má sem dæmi nefna að mjög auðvelt er að rekja einstakar færslur á einstaka kassa alla leið upp á aðalskrifstofu.

Til viðbótar við að bjóða LS Nav til kaups, og þá uppsetningar í tölvuumhverfi viðskiptavinar, þá bíður Rue de Net, LS Nav til leigu og þá hýsingar í Azure skýjalausn Microsoft, samstarfsaðila Rue de Net.

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Beri

Þú tekur skjáskot af villunni með flýtihnappi, Beri sendir það í tölvupósti sem og lykilupplýsingar um tölvuna og stöðu hennar.

Sjá nánar

Viðskiptavinavefur

Viðskiptavinavefur Rue de Net gerir viðskiptavinum þínum kleift að skoða reikningsviðskipti sín við fyrirtæki þitt á netinu.

Sjá nánar