NETConductor

Vörustjóri
Alfred B. Þórðarson

NETConductor einfaldar tengingu Dynamics NAV við önnur tölvukerfi og getur slík samþætting haft í för með sér hagræðingu í rekstri. Samþættingin auðveldar alla samvinnu milli Dynamics NAV og annarra kerfa. Með uppsetningu á NetConductor flæða upplýsingar einfaldlega milli kerfa, innan fyrirtækis eða milli fyrirtækja. Samþætting eykur möguleika þeirra viðskiptalausna sem þegar eru í notkun með því að opna nýjar leiðir til sjálfvirkrar skráningar.

Helstu eiginleikar

  • Tengir Microsoft Dynamics NAV við önnur viðskiptakerfi og forrit
  • Auknir möguleikar með sjálfvirkri skráningu
  • Betra flæði milli kerfa
  • Aukin hagræðing

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

LS Retail

LS Retail er traust og sveigjanlegt verslunar- og afgreiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics NAV viðskiptakerfi.

Sjá nánar

Innheimtukerfi

Helstu aðgerðir í innheimtukerfinu eru kröfugerð, kröfugreiðslur, framkvæma millifærslur og afstemmingar á reikningum.

Sjá nánar