Office 365 – Skrifstofan í skýinu

Með því að velja Office 365 í áskrift sparar þú fjárfestingu í vélbúnaði, afritunarbúnaði og hugbúnaðarleyfum. Gögn í Office 365 eru geymd í skýi Microsoft og aðgengileg frá öllum tækjum, spjaldtölvum og símum eins og t.d. iPhone, Android og Windows Phone. Vegna þessarar skýjageymslu ertu ávallt varinn fyrir gagnamissi ef tæki bilar eða tapast. Með Office 365 ertu í áskrift af nýjustu útgáfu af Office og eru þær sjálfvirkt settar upp.

Office 365 hentar stórum sem smáum fyrirtækjum og veitir aðgang að mjög öflugum Microsoft hugbúnaði hönnuðum til þess að halda niðri kostnaði og auka sveigjanleika.

Innifalið í áskrift að Office 365 
  •   Exchange Online – tölvupóstur
  •   Office pakkinn – Word, Excel, PowerPoint osfrv.
  •   Sharepoint – samvinnu- og gagnavistun
  •   Skype for Business – spjall og fjarfundir
  •   OneDrive for Business – 1TB gagnageymsla

TENGDAR VÖRUR

Azure skýið

Skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki að öllum stærðum sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni lausn.

Sjá nánar

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

LS Nav

LS Nav frá LS Retail er sveigjanlegt verslunar- og afgreiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics Nav.

Sjá nánar