Otto

Vörustjóri
Alfred B. Þórðarson

Tíma- og verkskráningakerfi
Otto er nýtt og notendavænt tíma- og verkskráningarkerfi. Það hjálpar þér að halda utan um og greina vinnustundirnar þínar. Otto birtir allar skráningar á dagatalsformi, dag, viku og mánuð. Auðvelt er að bæta við nýrri færslu hvort sem þú notar mús, lyklaborð eða flýtilykil í þeim hugbúnaði sem þú notar við vinnu þína dag hvern. Hið myndræna viðmót Otto er mikilvægur eiginleiki þess í ljósi þess að fólk meðtekur betur myndrænt form en texta en öll efnislega greiningin birtist á myndrænu formi í Otto. Með Otto er hægt að sjá hversu margar stundir hafa verið unnar yfir daginn auk þess sem hægt er að sjá hversu margar þeirra hafa verið skráðar á hvert verk og hvað hefur verið gert. Þessi gröf eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að því að fá yfirsýn yfir vinnustundirnar þínar.

Helstu eiginleikar
Aukin yfirsýn á vinnustundir
Þægilegt notendaviðmót
Myndrænt yfirlit
Dagatalsviðmót
Fljótvirkt og einfalt
Farsímar, spjaldtölvur
Vefviðmót

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar

Qlik Sense

Qlik Sense er viðskiptagreindarkerfi (BI) sem gerir þér kleift að sameina gögn úr mörgum upplýsingakerfum í eina sýn.

Sjá nánar