Power BI

Power BI er greiningartól frá Microsoft sem auðveldar þér að breyta gögnunum þínum í myndrænar upplýsingar sem auðvelt er að nota og túlka. Power BI er hraðvirk lausn sem ræður við mikið gagnamagn sem hægt er að sækja úr NAV, Excel og fjölda annarra gagnagrunna. Lausnin sameinar því gögn úr ólíkum kerfum og setur fram á einfaldan og læsilegan máta. Þannig gefst meiri tími til að lesa úr innihaldsríkum upplýsingum í stað þess að raða saman saman gögnum handvirkt.

HELSTU KOSTIR
Auðveld uppsetning
Sýnir upplýsingar myndrænt
Sækir upplýsingar beint úr NAV og LS Nav
Ræður við mikið gagnamagn

Fjárhags- og Verslunarsýn Rue de Net í Power BI

Fjárhags- og verslunarsýn Rue de Net veita góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins, enda beintengd við Dynamics NAV og LS Retail. Hægt er að takmarka niðurstöður á einstaka bókhaldslykla eða bókhaldsflokka, svo og tímabil og víddir. Ásamt því að rýna í sölutölur afmarkað á verslanir, kassa, vörur og sölumenn.

Endilega vertu í sambandi og fáðu kynningu á Power BI og Fjárhagssýn Rue de Net. Við getum einfaldlega tengst við bókhaldskerfi þitt og sýnt þér Power BI með þínum eigin gögnum!

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

LS Retail

LS Retail NAV er sveigjanlegt verslunar- og afgreiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics NAV.

Sjá nánar

Skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Vefverslun

Rue de Net Reykjavík hefur hannað einfalt og viðskiptavænt vefverslunarkerfi sem er öruggt og öflugt í senn.

Sjá nánar