Rafrænir reikningar

Steinar

Vörustjóri
Steinar Sigurðsson

Rue de Net Reykjavík getur aðstoðað þig við að stórlækka kostnað við sendingu, móttöku og skráningu reikninga. Með því að slást i hóp þeirra fyrirtækja sem hafa kosið að nýta sér rafræna reikninga í Dynamics NAV þá nærðu betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings. Um leið og þú tengist skeytamiðlun þinni þá nærðu til flestra fyrirtækja á Íslandi. Í stað þess að prenta reikning og setja í póst þá fer reikningur rafrænt, beint úr viðskiptakerfi til skeytamiðlunar um leið og hann er tilbúinn. Andartaki síðar getur viðskiptavinur, sem einnig hefur aðgang að skeytamiðlun lesið reikninginn inn í sitt viðskiptakerfi. Með þessu aukast bæði framleiðni og gæði.

HELSTU KOSTIR ÞESS AÐ VERA MEÐ RAFRÆNA REIKNINGA
 
Beintengist við Microsoft Dynamics NAV
Reikningar sýnilegir strax við bókun
Hentar vel stórum sem smáum fyrirtækjum
Tengir saman upplýsingar og fólk
Sparar tíma
Umhverfisvænt – grænn kostur

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Samþykktakerfi

Samþykktakerfið gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast sem og samþykktir og hafnanir.

Sjá nánar

Bankakerfi

Helstu aðgerðir í Bankakerfinu eru kröfugerð, kröfugreiðslur, framkvæma millifærslur og afstemmingar á reikningum.

Sjá nánar