Skýið – Hýsing

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir hvort sem er smærri eða stærri fyrirtæki sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn sem er auðveld í innleiðingu og viðhaldi.
Með skýjauppsetningu Rue de Net þá sparar viðskiptavinurinn sér fjárfestingu í vélbúnaði til að keyra viðskiptakerfið og gríðarlega auðvelt að gera vélbúnað öflugri og bæta við nýjum kerfum. Með því að færa tölvukerfið út í skýið minnkar þörf fyrir starfsfólk og vélbúnað sem getur sparað mikið í hvers konar rekstri. Öll vinnsla er beint á netinu og þú greiðir fast mánaðarlegt verð, þar að auki eru öll gögn þá afrituð í einni af fullkomnustu afritunarlausnum á markaðnum og ótrúlega einfalt er að endurheimta gömul öryggisafrit.

Skýið færir rekstrinum öryggi, skalanleika og sparnað! Það er ekki að ástæðulausu að 90% af fyrirtækjum á Fortune 500 listanum eru í Azure skýinu.

HELSTU KOSTIR AZURE

Borgað fyrir notkun
99.9% uppitími
Hægt að skala fyrir álagstíma
Örugg afritun
Vélbúnaður óþarfur