UM OKKUR

UM OKKUR

PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Rue de Net leggur áherslu á persónulega þjónustu þar sem ráðgjafi Rue de Net kemur að verkferlinu frá byrjun til enda, frá sölu til afhendingar vöru, lausnar og þjónustu.

VIÐSKIPTA- OG VERSLUNARKERFI

Rue de Net býður bæði þrautreyndar viðskiptalausnir sem og Microsoft Dynamics NAV og LS Retail ásamt Rue de Net sérlausnum.

SKÝJALAUSNIR

Með skýjauppsetningu Rue de Net er auðvelt að gera vélbúnað öflugri og bæta við nýjum kerfum, öll vinnsla er beint á netinu og þú greiðir fast mánaðarlegt verð.

STARFSFÓLK

Alfred B. Þórðarson

Framkvæmdastjóri,
sérfræðingur og ráðgjafi

alfred@ruedenet.is

Karólína Ösp Pálsdóttir

Sölu-og markaðsstjóri

karolina@ruedenet.is

Guðrún Ólafsdóttir

Þjónustustjóri,
sérfræðingur og ráðgjafi

gudrun@ruedenet.is

Fjóla Kristín Auðunsdóttir

Skrifstofustjóri og bókhald

fjola@ruedenet.is

Ásgeir Daði Þórisson

Ástrós Einarsdóttir

Bjarni Þór Bjarnason

Sérfræðingur og ráðgjafi

bjarni@ruedenet.is

Berglind Ósk Einarsdóttir

Caroline Lefort

Dagný Valgeirsdóttir

Eyþór Andri Einarsson

Einar Karl Einarsson

Gunnar Marteinsson

Halldóra Jóna Jónsdóttir

Haukur Ingi Gunnarsson

Hrólfur Hjörleifsson

Ingvi Þór Hermannsson

Karl Einarsson

Sandra Marín Gunnarsdóttir

Sigmundur S. Jónsson

Sindri Pétur Ingimundarson

Steinar Sigurðsson

Viðskiptaþróun,
sérfræðingur og ráðgjafi
steinar@ruedenet.is

Sveinn Arngrímsson

Sérfræðingur og ráðgjafi

sveinn@ruedenet.is

Þorbjörn Trausti Njálsson

Vöruþróunarstjóri

thorbjorn@ruedenet.is

ERT ÞÚ FRAMÚRSKARANDI FORRITARI?

Vegna aukinna verkefna og umsvifa leitum við að öflugum forritara með reynslu af Dynamics NAV

Hjá Rue de Net starfar öflugur og metnaðarfullur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og hámarksárangur.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur, á líflegum vinnustað og í framlínu tæknibreytinga þá erum við að leita að þér.

Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um.

Sækja um