Viðskiptavinavefur

Alfred1

Viltu fá tilboð? Eða meiri upplýsingar?
Endilega smelltu á hnappinn og við höfum samband.

Fá tilboð

Viðskiptavinavefur Rue de Net gerir viðskiptavinum þínum kleift að skoða reikningsviðskipti sín við fyrirtæki þitt á netinu. Hægt er að nálgast hreyfingayfirlit, afrit af reikningum og stöðu viðskiptaskuldar svo eitthvað sé nefnt. Viðskiptavinir fyrirtækis þíns fá sérstakan aðgang sem felur í sér notandakenni og lykilorð. Á sínu svæði geta viðskiptavinir séð öll sín viðskipti og flokkað bæði eftir dagsetningum og milli greiddra og ógreiddra reikninga. Bæði hreyfingayfirlit og staka reikninga er svo hægt að sækja sem PDF skjal til þess að senda áfram í tölvupósti eða prenta út.

Einfaldara getur það ekki verið, notendavænt og þægilegt.

Helstu eiginleikar
Beintengist við Microsoft Dynamics NAV
Reikningar sýnilegir strax við bókun
Hentar vel stórum sem smáum fyrirtækjum
Tengir saman upplýsingar og fólk
Sparar tíma
Umhverfisvænt

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar

Qlik Sense

Qlik Sense er viðskiptagreindarkerfi (BI) sem gerir þér kleift að sameina gögn úr mörgum upplýsingakerfum í eina sýn.

Sjá nánar