Vöruhúsakerfi

Góð birgðastjórnun er einn mikilvægasti þátturinn í rekstri fyrirtækja. Vöruhúsakerfið gerir þér mögulegt að vita hvar birgðirnar þínar eru staðsettar og nýta vöruhúsið þitt enn betur.

Innkaupaferlið í NAV stækkar við notkun vöruhúsakerfisins um móttökuskjöl og frágang. Á sama máta bætast afhendingaskjöl og tínsla við söluferlið. Þar að auki býður kerfið upp á hreyfingar innan vöruhússins og eru öll þessi ferli að fullu stutt í handtölvutengingu kerfisins.

Helstu eiginleikar

  • Hraðari móttaka og afhending
  • Rekjanlegar birgðir
  • Minni rýrnun
  • Betri nýting á vöruhúsi
  • Upplýsingar í rauntíma

TENGDAR VÖRUR

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar

Qlik Sense

Qlik Sense er viðskiptagreindarkerfi (BI) sem gerir þér kleift að sameina gögn úr mörgum upplýsingakerfum í eina sýn.

Sjá nánar