Kerfisöryggi

Kerfisöryggi felur í sér að viðskiptalausnir séu í gangi og virki þegar á þarf að halda. Með kerfisöryggi og góðri ráðgjöf Rue de Net tryggja viðskiptavinir okkar að viðskiptakerfi þeirra starfi ávallt eðlilega og öll samþætting við önnur kerfi sé alltaf virk.

...Lesa meira

 • Áralöng reynsla
  af viðskiptakerfum
 • Gæða þjónusta
  frá sérfræðingum
 • Sérlausnir sem tryggja hámarks árangur
 • Sníðum sérlausnir fyrir stóra sem smáa
 • Hugsum í lausnum þér til hagsbóta
 • Sérlausnir sem henta þinni starfsemi
 • Sérlausnir fyrir
  þitt fyrirtæki
 • Ein heild þýðir
  meiri sparnaður
 • Ein heild þýðir
  meiri hagræðing
 • Allt á einum stað með samþættingu
 • Samþættingarlausnir tryggja hagræðingu
 • Hámarks áreiðanleika með eftirlitskerfum
 • Fylgstu með kerfunum þínum í rauntíma
 • Notkun eftirlitskerfa eykur uppitíma
 • Viðskiptalausnir sniðnar að þínum þörfum
 • Dynamics NAV er ERP kerfi fyrir fyrirtæki sem vilja geta einbeitt sér að rekstrinum.

  ...Lesa meira

 • Samþættu gögn á milli Dynamics NAV og annarra kerfa með NETConductor

  ...Lesa meira

 • Aukið öryggi í NETConductor vef lausnum með NETAuthenticator

  ...Lesa meira

 • Haltu utan um og greindu tímaskráningu á sjónrænan hátt með Otto

  ...Lesa meira

 • Tbox fylgist með tölvukerfum og hugbúnaði og lætur vita af bilunum

  ...Lesa meira

Samþætting

Rue de Net hefur áralanga reynslu af sam-þættingu viðskipta- og upplýsingakerfa íslenskra fyrirtækja með það að markmiði að tölvukerfi þeirra starfi sem ein heild og hámarka þannig virði fjárfestinga í upplýsingatækni.

...Lesa meira

Starfsmenn

 

 • Alfred

  Alfred er framkvæmdastjóri okkar en hann stelst samt í ráðgjöf og forritun eins oft og hann mögulega getur.

  ...Lesa meira .

 • Aðalsteinn

  Aðalsteinn er ráðasnjall sérfræðingur í viðskiptum sem getur nýtt NAV á
  ómögulega og
  ótrúlega máta.

  ...Lesa meira .

 • Bjarni

  Bjarni er Dynamics NAV forritari, alla leið inn að beini, og fer létt með að hrista eitt og eitt sérkerfi fram úr erminni hvenær sem þurfa þykir.

  ...Lesa meira .

 • Sveinn

  Sveinn er Dynamics NAV ráðgjafi sem veit allt um viðskipta- og verslunarkerfi. Með Svein í hópnum ertu strax kominn hálfa leið.

  ...Lesa meira .

 • Richard

  Richard er Dynamics NAV og .NET forritari, getur semsagt allt, og er því orðinn einn mikilvægasti hlekkur hópsins.

  ...Lesa meira .

 • Viktor

  Viktor er .NET forritari og spreng-lærður. Hann fer létt með að leysa hin flóknustu mál þegar við hin göpum og stöndum á gati.

  ...Lesa meira .

 • Þóra Katrín

  Þóra Katrín er ráðgjafi okkar allra, hún kemur að samskiptum við viðskiptavini, sölu- og markaðsmálum

  ...Lesa meira .

  • Sveinn

   Sveinn er Dynamics NAV ráðgjafi sem veit allt um viðskipta- og verslunarkerfi. Með Svein í hópnum ertu strax kominn hálfa leið.

   ...Lesa meira .

  • Richard

   Richard er Dynamics NAV og .NET forritari, getur semsagt allt, og er því orðinn einn mikilvægasti hlekkur hópsins.

   ...Lesa meira .

  • Viktor er .NET forritari og spreng-lærður. Hann fer létt með að leysa hin flóknustu mál þegar við hin göpum og stöndum á gati.

   ...Lesa meira 


Viðskiptalausnir

Innleiðing og þjónusta við viðskiptalausnir á borð við Micorosoft Dynamics NAV og LS Retail er einn af máttarstólpum Rue de Net. Þekking og mikil reynsla af innleiðingum staðlaðra lausna svo og forritun sérlausna tryggir viðskiptavinum okkar hámarks árangur.

...Lesa meira

Ráðgjöf

Ráðgjafar okkar hafa margra ára reynslu og sérþekkingu á hugbúnaðar þjónustu og þróun. Þeir koma úr mismunandi áttum innan hug-búnaðargeirans sem skapar fjölbreytna hæfni innan fyrirtækisins. Fagleg, persónuleg og heiðarleg ráðgjöf með viðskipta- og verkefna-stjórn í öndvegi einkennir Rue de Net.

...Lesa meira