Könnun
Þjónustukönnun til viðskiptavina

Þjónustukönnun
Kæri viðskiptavinur,
Svo bæta megi þjónustu Rue de Net enn frekar þurfum við á aðstoð þinni að halda. Við höfum sent þér stutta þjónustukönnun sem framkvæmd er af Prósenti. Þitt álit skiptir okkur máli.
Við viljum gefa þér tækifæri til að koma skoðunum þínum og upplifun á framfæri. Í könnunni er m.a. spurt um viðhorf þitt til þjónustu Rue de Net. Bestu þakkir fyrir þátttökuna.
Ef einhverja spurninga vakna í tengslum við þessa könnun er þér velkomið að hafa samband við
Karl Einarsson.