Business Central

Viðskiptakerfi


Microsoft Dynamics 365 Business Central er alhliða viðskiptakerfi sem hentar rekstri af öllu tagi. Kerfið tengir saman gögn úr bókhaldi, innkaupum, sölu- og markaðsstarfi, birgðastjórnun og þjónustu við viðskiptavini til að fá heildstæða yfirsýn.





Við hjá Rue de Net höfum þróað vörur sem hjálpa þér að nýta viðskiptakerfið þitt enn betur. Þú setur saman þinn heildarpakka með því að velja þær vörur sem henta þínu fyrirtæki.



Vörur
quotesArtboard 1 copy 2

„Við hjá Verði höfum treyst á Dynamics NAV um áraraðir, kerfið tengist fullkomlega við fjöldamörg vefþjónustukerfi Varðar, þannig höfum náð miklum árangri og hefur það sannað sig á álagspunktum. Starfsfólk Rue de Net hefur einnig sannað sig með framúrskarandi og sveigjanlegri þjónustu á tímum þar sem nútímakröfur um snörp viðskipti hafa aldrei verið meiri og því er það ekki að ástæðulausu að við kjósum Rue de Net sem okkar þjónustuaðila.“

Sverrir Scheving Thorsteinsson

Forstöðumaður upplýsingatækni