Business Central

Viðskiptakerfi


Microsoft Dynamics 365 Business Central er alhliða viðskiptakerfi sem hentar rekstri af öllu tagi. Kerfið tengir saman gögn úr bókhaldi, innkaupum, sölu- og markaðsstarfi, birgðastjórnun og þjónustu við viðskiptavini til að fá heildstæða yfirsýn.



Lægri rekstrar-

kostnaður

  • Enginn kostnaður við innviði og viðhald - Microsoft sér um allt
  • Aðgangur að nýjustu tækni án aukakostnaðar.
  • Sjálfvirkar uppfærslur – alltaf með nýjustu eiginleika og öryggisbætur.

Öryggi í hæsta gæðaflokki!

  • Gagnaöryggi tryggt með háþróuðum aðferðum Microsoft.
  • Aðgangsöryggi í fremstu röð með öryggissveit Microsoft.
  • Engin hætta á gagnatapi eða öryggisbrotum.

Sveigjanleiki

og skalanleiki



  • Notendur geta nálgast kerfið hvar og hvenær sem er.
  • Skalanlegt kerfi sem vex með fyrirtækinu.
  • Sveigjanlegt og aðlagatst að þörfum hvers fyrirtækis.

Aukin framleiðni  og einfaldari vinnubrögð

  • Tryggir stöðuga virkni og samræmi við nýjustu staðla.
  • Eykur framleiðni og sveigjanleika starfsmanna.
  • AppSource býður upp á fjölbreyttar viðbætur til að sérsníða kerfið að þínum þörfum.


Við hjá Rue de Net höfum þróað vörur sem hjálpa þér að nýta viðskiptakerfið þitt enn betur. Þú setur saman þinn heildarpakka með því að velja þær vörur sem henta þínu fyrirtæki.



Vörur

5 af 5

Mögulegum!!

⭐⭐⭐⭐⭐


Microsoft Dynamics 365 Business Central

var valið besta viðskiptakerfi ársins 2024 af 
Forbes Advisor!!


Við trúum því að þessi viðurkenning sé staðfesting á því að við séum að bjóða viðskiptavinum okkar gæðavöru sem hjálpar fyrirtækjum að ná árangri og vaxa.





quotesArtboard 1 copy 2

„Við hjá Verði höfum treyst á BC um áraraðir, kerfið tengist fullkomlega við fjöldamörg vefþjónustukerfi Varðar, þannig höfum náð miklum árangri og hefur það sannað sig á álagspunktum. Starfsfólk Rue de Net hefur einnig sannað sig með framúrskarandi og sveigjanlegri þjónustu á tímum þar sem nútímakröfur um snörp viðskipti hafa aldrei verið meiri og því er það ekki að ástæðulausu að við kjósum Rue de Net sem okkar þjónustuaðila.“

Sverrir Scheving Thorsteinsson

Forstöðumaður upplýsingatækni