ÞJÓNUSTA

Við hjálpum þér að finna leiðina

Samstarf við viðskiptavini skiptir okkur öllu máli - við vinnum verkefnin saman með því að stunda reglulegar prófanir og endurgjöf í hverju skrefi. 


Uppfærslur, betrumbætur og aðstoð tryggja síðan að kerfið þróist með rekstrinum.




Góð þjónusta er leiðin að árangri !


Við bjóðum persónulega þjónustu og samanlagt búum við yfir mikilli reynslu við að aðstoða fyrirtæki að taka skrefið frá eldri lausnum og yfir í nútímann.


Við vitum að góð teymi skipta öllu máli í krefjandi verkefnum og samvinna við viðskiptavini er lykillinn að góðum árangri.


Markmið okkar er að bæta rekstur fyrirtækja með nýjustu tækni, gæðum og góðri þjónustu.


Allt á einum stað


Betri yfirsýn, minni rekstrarkostnaður og einfaldari vinnubrögð - allt á einum stað. 

Microsoft Dynamics Business Central

Einfalt í notkun


Sveigjanleg lausn sem einfaldar alla verslunarvinnu og tryggir rekjanleika í hæsta gæðaflokki.


Verslunarkerfið

LS central

Öruggt alla leið


Aukin framleiðni og minni villuhætta - öryggi sem skilar sér í betri þjónustu.


Flutningakerfið

Boltrics 3pl

Sérþróaðar vörur


Við höfum þróað vörur sem hjálpa fyrirtækjum að nýta viðskiptakerfið sitt enn betur.


Fjölbreyttar

Rue de Net vörur

Fjölbreytt verkefni eru dýrmæt reynsla