ERT ÞÚ FRAMÚRSKARANDI FORRITARI?

Vegna aukinna verkefna og umsvifa leitum við að framúrskarandi og drífandi einstaklingum til þess að starfa með okkur við ráðgjöf og forritun fyrir einhver mest spennandi fyrirtæki á Íslandi. Ef þú hefur áhuga á að vinna á líflegum vinnustað og í framlínu tæknibreytinga þá erum við að leita að þér.

Sjá nánar

VÖRUR RUE DE NET

Rue de Net er fyrirtækjum innan handar við val á viðskiptalausnum og aðstoðar við innleiðingu þeirra. Sérlausnir Rue de Net hafa verið innleiddar í fjölmörg fyrirtæki á Íslandi og erlendis með góðum árangri. Þekking og mikil reynsla sérfræðinga Rue de Net í ráðgjöf, innleiðingu viðskiptalausna og forritun sérlausna tryggir viðskiptavinum áreiðanleg og öguð vinnubrögð ásamt hámarks árangri.

Dynamics NAV

Microsoft Dynamics NAV er alhliða viðskiptakerfi fyrir þitt fyrirtæki með góðu notendaviðmóti og sérniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

LS Retail

LS Retail er traust og sveigjanlegt verslunar- og afgreiðslukerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics NAV viðskiptakerfi.

Sjá nánar

Azure skýið

Azure skýjalausn Microsoft er tilvalin fyrir fyrirtæki eða einyrkja sem eru að leita sér að fljótvirkri og notandavænni heildarlausn.

Sjá nánar

Office 365

Office 365 er skýjalausn Microsoft sem hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gefur fjölbreyttan aðgang.

Sjá nánar

Innheimtukerfi

Helstu aðgerðir í innheimtukerfinu eru kröfugerð, kröfugreiðslur, framkvæmd millifærslna og afstemmingar á reikningum.

Sjá nánar

Samþykktakerfi

Samþykktakerfið gerir notendum kleift að halda utan um alla reikninga sem berast sem og samþykktir og hafnanir.

Sjá nánar

Rafrænir reikningar

Með því að nýta sér rafræna reikninga þá er hægt að ná betri tökum á öllu ferlinu, frá útgáfu til greiðslu reiknings.

Sjá nánar

Viðskiptavinavefur

Viðskiptavinavefur Rue de Net gerir viðskiptavinum þínum kleift að skoða reikningsviðskipti sín við fyrirtæki þitt á netinu.

Sjá nánar

Vöruhúsakerfi

Vöruhúsakerfið heldur utan um birgðir og staðsetningu þeirra, þar sem handtölvur gegna lykilhlutverki.

Sjá nánar

Vefverslun

Rue de Net hefur hannað notendavænt vefverslunarkerfi sem er beintengt við NAV og öruggt og öflugt í senn.

Sjá nánar

Qlik Sense

Qlik Sense er viðskiptagreindarkerfi (BI) sem gerir þér kleift að sameina gögn úr mörgum upplýsingakerfum í eina sýn.

Sjá nánar

Otto

Otto er notendavænt tíma- og verkskráningarkerfi. Það hjálpar þér að halda utan um og greina vinnustundirnar þínar.

Sjá nánar

NÝJUSTU FRÉTTIR

UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA

„Við gerum miklar kröfur þegar kemur að viðskipta- og afgreiðslukerfi fyrir verslanir okkar og skrifstofu. Það er ekki að ástæðulausu að við kusum Rue de Net til að sjá um þjónustuna enda vant fólk á ferð með mikla þjónustulund og þekkingu.“ - Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans
„Samþættingarlausnin NETConductor frá Rue de Net hefur verið hjartað í allri samþættingu hjá Verði tryggingum í mörg ár og hefur reynst okkur afar vel. Lausnin tengir saman viðskiptakerfi okkar og ýmsar ytri þjónustur eins og FMR, Motus, Landsbankann, bílasölur og bílaverkstæði. NETConductor gegnir mikilvægu hlutverki í öllum okkar vefþjónustukerfum.“ - Gunnar Sigurðsson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Varðar trygginga
„LS Retail gerir gæfumuninn. Þetta er svo sannarlega ahliðakerfi sem virkar mjög vel. Það hefur flýtt fyrir þjónustu og afgreiðslu til okkar viðskiptavina ásamt því að standast vel á álagspunktum. Við hjá Sólhöfn höfum náð miklum árangri með kerfinu.“- Elísabet Inga Marteinsdóttir, rekstrarstjóri Sólhafnar ehf.