UM OKKUR
Lykilinn að árangri er fólkið okkar
Við vitum að gott fólk skapar góðan vinnustað og við trúum því að með því að byggja upp jákvætt og skapandi starfsumhverfi náum við bæði að styðja við fólkið okkar og veita viðskiptavinum okkar betri þjónustu.

Af hverju Rue de Net?
Við erum lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem hvert verkefni er krefjandi en skemmtilegt.
Hér leggjum við áherslu á að fólk fái að vaxa í starfi og sækja sér þá fræðslu og reynslu sem styrkir þau– bæði í vinnunni og persónulega.
Starfsmannafélagið okkar, Tólfan, sér til þess að við höldum uppi góðu félagslífi með fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum.
Við stefnum skýjum ofar, viltu vera með?
Við erum lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem hvert verkefni er krefjandi en skemmtilegt.
Hér leggjum við áherslu á að fólk fái að vaxa í starfi og sækja sér þá fræðslu og reynslu sem styrkri þau - bæði í vinnunni og persónulega.
Hafðu samband eða kíktu í kaffi - við tökum vel á móti þér!