Boltrics

Flutningakerfi

Boltrics

Flutningakerfi


Allt í einu kerfi

 

Boltrics flutningakerfið býður upp á samþættingu á milli vöruhúsakerfis (WMS), aksturskerfis (TMS) og flutningakerfis (FMS) ásamt öllum tollasamskiptum. Með kerfinu er hægt að fylgjast með flutningaferli vörunnar; frá því vara er sótt, flutning á vörunni, tollafgreiðslu, akstri og öðru sem þarf til að koma henni á áfangastað. Kerfið inniheldur allt sem íslensk nútíma flutningafyrirtæki þurfa á að halda í dag. Boltrics er byggt ofan á Business Central og er einnig samþætt við Office 365 og Power BI.


FMS

Flutningakerfi

Flutningakerfið heldur meðal annars utan um frum- og farmskrá fyrir hraðsendingar, flug- og sjófrakt, akstur, tollskýrslugerð og þú getur stjórnað öllum þjónustuferlinum. Kerfið gefur þér góða yfirsýn og gerir þér kleift að fylgjast með frammistöðu í rauntíma.

WMS

Vöruhúsakerfi

Vöruhúsakerfið einfaldar vöruhúsaferlana og hefur verið þróað með áralanga reynslu í vöruhúsageiranum til hliðsjónar. Kerfið styður fjöldan allann af vöruhúsaaðgerðum s.s. vörur inn, vörur út, tollafgreiðslu, tínslu, reikningagerð o.s.frv.

TMS

Aksturskerfi

Aksturskerfið gerir þér kleift að fá betri innsýn í akstursferlana. Kerfið einfaldar þér að raða sendingum í bifreiðar og brúar bilið á milli vöruhúss og afhendingu til viðskiptavina. Kerfið hentar þeim sem eru með stóran flota af bílum og vilja fylgjast með stöðu þeirra.

10 GÓÐIR PUNKTAR


Flutningafyrirtæki!