Í gangi


Við erum alltaf að þróast, læra og verða ennþá betri

by Þóra Rue de net 7 May 2025
Microsoft er stöðugt að uppfæra og betrumbæta Business Central í skýinu. Viðamiklar uppfærslur eru gerðar tvisvar á ári og innihalda þær margar áhugaverðar og hjálplegar nýjungar. Nýjasta uppfærslan ætti að detta inn á næstu vikum og má því byrja að hlakka til.
28 April 2025
Þjónustukönnun Rue de Net 2025 
by Þóra Rue de net 30 December 2024
 Vegna þróunar á verðlagi og annarra ytri þátta verða verðskrárbreytingar á nokkrum Rue de Net vörum. Ekki eru breytingar á öllum vörum, en þau einingaverð sem breytast hækka um 500-1.000 kr. Verðbreytingin, sem tekur gildi frá og með 1. janúar 2025, er nauðsynlegur liður í áframhaldandi vöruþróun sem mun skila sér í betri vörum. Þetta er í fyrsta skipti sem verðbreyting er gerð á vörum Rue de Net.
fleiri færslur