Launakerfi
Rue de Net
Öll launavinnsla beint í Business Central.

Handhæg launavinnsla
Viltu sjá um launavinnsluna beint í Business Central?
Launakerfi Rue de Net býður notendum uppá að reikna og borga laun beint úr BC SaaS. Það sem meira er: Ef launakerfið er notað með bankakerfi Rue de Net þá er engin ástæða til að opna netbankann fyrir helstu aðgerðir.


Af hverju Launakerfi Rue de Net?
Í Launakerfinu er hægt að:
- Stilla upp fyrir starfsmenn launaliðum, lífeyrissjóði og orlofi.
- Búa til útborganir og bera saman við fyrri útborganir.
- Senda skilagreinar.
- Borga laun úr útgreiðslubók með Bankakerfi Rue de Net.
- Senda rafræna launaseðla í bankann.