Hjartað okkar slær í Business Central

RUE DE NET

Við hjálpum þér að taka skrefið inn í framtíðina


Frá upphafi höfum við lagt áherslu á djúpa þekkingu á Microsoft Dynamics 365 Business Central og forverum þess - því við vitum að góð lausn hefst með því að skilja grunninn.

Alhliða viðskiptalausnir í skýinu

Allt á einum stað


Betri yfirsýn, minni rekstrarkostnaður og einfaldari vinnubrögð - allt á einum stað. 

Microsoft Dynamics Business Central

Einfalt í notkun


Sveigjanleg lausn sem einfaldar alla verslunarvinnu og tryggir rekjanleika í hæsta gæðaflokki.


Verslunarkerfið

LS central

Öruggt alla leið


Aukin framleiðni og minni villuhætta - öryggi sem skilar sér í betri þjónustu.


Flutningakerfið

Boltrics 3pl

Sérþróaðar vörur


Við höfum þróað vörur sem hjálpa fyrirtækjum að nýta viðskiptakerfið sitt enn betur.


Fjölbreyttar

Rue de Net vörur

Í gangi

by Þóra Rue de net 7 May 2025
Microsoft er stöðugt að uppfæra og betrumbæta Business Central í skýinu. Viðamiklar uppfærslur eru gerðar tvisvar á ári og innihalda þær margar áhugaverðar og hjálplegar nýjungar. Nýjasta uppfærslan ætti að detta inn á næstu vikum og má því byrja að hlakka til.
28 April 2025
Þjónustukönnun Rue de Net 2025 
by Þóra Rue de net 30 December 2024
 Vegna þróunar á verðlagi og annarra ytri þátta verða verðskrárbreytingar á nokkrum Rue de Net vörum. Ekki eru breytingar á öllum vörum, en þau einingaverð sem breytast hækka um 500-1.000 kr. Verðbreytingin, sem tekur gildi frá og með 1. janúar 2025, er nauðsynlegur liður í áframhaldandi vöruþróun sem mun skila sér í betri vörum. Þetta er í fyrsta skipti sem verðbreyting er gerð á vörum Rue de Net.
Fleiri færslur