RUE DE NET ER FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI ÁRIÐ 2021
Karólína Ösp Pálsdóttir • 14 October 2021

Rue de Net er Fyrirmyndar fyrirtæki í rekstri árið 2021, fjórða árið í röð!
Viðskiptablaðið í samstarfi við Kelduna gaf út blaðið Fyrirmyndarfyrirtæki í dag og eru aðeins 2,2% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla ströng skilyrði til þess að komast á lista Fyrirmyndar fyrirtækja í rekstri 2021. Fyrirtækin þurfa að hafa skilað ársreikningi og uppfylla ýmis skilyrði:
Hægt er að nálgast blaðið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri hér.
- Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þurfa að hafa skilað ársreikningi fyrir rekstrarárin 2020 og 2019 en rekstrarárið 2018 er einnig notað til viðmiðunar.
- Fyrirtækin þurfa að hafa skilað jákvæðri afkomu á rekstrarárunum 2020 og 2019.
- Tekjur fyrirtækja þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna á rekstrarárunum 2020 og 2019.
- Eignir fyrirtækja þurfa að hafa verið yfir 80 milljónir króna í lok áranna 2020 og 2019.
- Eiginfjárhlutfall fyrirtækja þarf að hafa verið yfir 20% í lok áranna, nema í tilviki bankanna.
- Auk þessa er tekið tillit til annarra þátta, sem metnir eru af Viðskiptablaðinu og Keldunni.
The post RUE DE NET ER FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI ÁRIÐ 2021 appeared first on Rue de Net.

Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.
