Ferskar Kjötvörur gerir þjónustusamning við Rue de Net

stjori • 22 March 2012

Ferskar Kjötvörur gerðu á dögunum samning við Rue de Net Reykjavík. Mun Rue de Net Reykjavík annast uppsetningu á Microsoft Dynamics NAV viðskiptakerfi þeirra ásamt því að sjá um alla þjónustu því tengdu.

Ferskar Kjötvörur er framsækið fyrirtæki með allt að 70 starfsmenn. Ferskar Kjötvörur reka m.a. kjötborðin í Hagkaupsverslunum og víðar. Fjölmargar verslanir, veitingahús og einstaklingar eru fastir viðskiptamenn og fer sá hópur ört stækkandi. Ferskleiki, fagmennska og  góð þjónusta er í fyrirrúmi hjá Ferskum Kjötvörum.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.