Microsoft Dynamics NAV 2015 í skýinu með Rue de Net – Ókeypis mánuður

stjori • 16 February 2015

Rue de Net býður Microsoft Dynamics NAV 2015 í skýinu, öflugt viðskipta- og upplýsingakerfi með alla þá eiginleika sem gera fullkomið viðskiptakerfi. Kerfið hentar stórum sem smáum fyrirtækjum hvort sem er í smásölu, heildsölu eða þjónustu. Með NAV í skýinu öðlast kerfið enn meiri rekstraröryggi og skalanleika. Öll vinnsla fer fram á netinu, sjálfvirkar uppfærslur eru innifaldar og geymsla á gögnunum er í Azure, öruggu skýjaumhverfi Microsoft. Aðgengið að viðskiptakerfinu er með notkun helstu vefrápara og spjaldtölva sem eru í boði í dag. Þar að auki fylgir hinn nýi hlutverkastillti Windows biðlari sem bíður upp á að sérhanna notandaviðmót og skýrslur og ekki má gleyma enn betri Office samþættingu en nokkru sinni fyrr.

Við hjá Rue de Net ætlum að bjóða þér ókeypis mánuð af Microsoft Dynamics NAV í skýinu, það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á vefnum okkar.

Prófa ókeypis!

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.