Við erum Framúrskarandi!

stjori • 15 November 2018

Rue de Net er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018.

Aðeins 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi, uppfylla ströng skilyrði um fjárhagslegan styrk og stöðugleika og hljóta því þessa vottun.  Creditinfo hefur greint rekstur íslenskra fyrirtækja um árabil og birt lista yfir þau fyrirtæki sem teljast framúrskarandi. Það sem einkennir fyrirtæki á listanum er að þau sýna stöðugleika í rekstri og eru líkleg til að hafa jákvæð áhrif á efnahag og samfélagið.

Hægt er að skoða listann í heild sinni og lesa sérblað Morgunblaðsins  hér

The post Við erum Framúrskarandi! appeared first on Rue de Net.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.