Nordic Visitor í skýið með NAV 2016

stjori • 9 February 2016

Nordic Visitor er ferðaskrifstofa fyrir einstaklinga og hópa sem vilja ferðast til Norðurlandanna og einnig bjóða þeir upp á fyrirtækjaferðir til Íslands og Svíþjóðar. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti síðan það var stofnað árið 2002 og er í dag eitt af stærstu ferðaþjónustufyrirtækjum Íslands.

Nordic Visitor hefur ákveðið að innleiða Microsoft Dynamics NAV 2016 sem viðskiptakerfi sitt í skýinu. Kerfið nær yfir allan rekstur Nordic Visitor sem eykur innsýn í reksturinn sem og hagkvæmni, viðmótið er einfalt, aðgengilegt og sérniðið. Hugbúnaðurinn er hýstur í Microsoft Azure skýinu sem færir rekstri Nordic Visitor öryggi og uppitíma. Einnig verður samþætting þess við aðrar lausnir mun auðveldari en áður.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.