TORGIÐ
BANKI

Öll bankaviðskipti á einum stað í Business Central. Viðbótin auðveldar allt ferli sem viðkemur bankaaðgerðum, hvort sem það er að greiða útistandi reikninga, stemma af bankareikninga eða senda kröfur til viðskiptamanna, innlendra og erlendra.

Engin ástæða til að fara í netbankann!

Ekkert flakk á milli kerfa .

  • Enginn innsláttur né handvirk jöfnun

Auðveldar innheimtu

Minnkar villuáhættur

  • Uppfyllir öryggisstaðla (byggir á IOBS)
  • Beintenging við alla banka á Íslandi
  • Staða í kerfi sýnir raunstöðu í banka


Sjálfvirkni í fyrirrúmi .

  • Samskipti á milli Business Central við banka
  • Afstemming bankareikninga
  • Inngreiðslur
  • Útgreiðslur


Allt á einum stað !

Viltu vita meira - við erum spennt að heyra frá þér

Tökum spjallið

Inngreiðslur

Með BANKI er óþarfi að handslá inn kröfugreiðslur frá viðskiptamönnum. Kröfugreiðslur eru lesnar inn frá banka og fluttar yfir í inngreiðslubók. Inngreiðslur eru næst bókaðar og við það jafnast þær sjálfkrafa við viðskiptamannaskuld, enginn innsláttur né handvirk jöfnun og minni villuhætta.

Útgreiðslur

Að greiða beint til lánardrottna í gegnum heimabanka getur verið tímafrekt, með BANKI getur þú með einföldum hætti sótt útistandandi kröfur fyrir ákveðið tímabil eða greitt út frá gjalddögum lánardrottnafærslna. Greiðslur eru síðan sendar til bankans og bókaðar í kjölfarið, allt án viðkomu í netbanka. Fljótlegt og einfalt ferli.

quotesArtboard 1 copy 2

Við hjá Smart finance leggjum mikið upp úr góðum lausnum í okkar vinnu og getum klárlega mælt með Rue de Net vörunum eins og Bankakerfinu. Bankakerfið teljum við vera lang notendavænasta af svipuðum kerfum sem eru í boði.

Hildur Pála Gunnarsdóttir

Eigandi og stofnandi

Fáðu sem mest út úr þínu viðskiptakerfi.