
Einfalt og þægilegt ferli
.
- Rekjanleiki reikninga
- Hópa- og línusamþykktir
- Áminningar í tölvupósti
- Tímasparnaður við skráningu og bókanir
Hvar og hvenær sem er
.
Samþykktavefur Rue de Net gerir notendum kleift að skoða og síðan samþykkja, eða hafna, reikning hvar og hvenær sem er. Þarft bara að komast á vefinn.
Þú þarft ekki að vera snillingur í Business Central til þess að nýta vefinn því hann er sniðinn að notendum sem þekkja ekki bókhaldskerfi.
Fáðu sem mest út úr þínu viðskiptakerfi.

