Er hægt að tengja launa við Business Central? Já, heldur betur!

Karólína Ösp Pálsdóttir • 28 April 2020

Viltu bóka og greiða laun með tveimur smellum í Business Central? Viltu tengingu milli bókhalds og  launa  svo þú getir bókað launabókina áhyggjulaust?

Með  launa -tengli  Rue de Net  verður leikur einn að sækja rétta launabók og bóka hana í fjárhaginn. Þar að auki er í boði að sækja bankaskilagrein úr  launa  og greiða beint úr bókhaldinu með Bankakerfi Rue de Net.

Helstu kostir  launa -tengils Rue de Net eru

  • Lágmarks villuhætta
  • Enginn skráarflutningur
  • Beintenging við Business Central
  • Tímasparnaður við bókun launafærslna

Business Central í skýinu  Nú getur þú fengið mánaðarlega áskrift að Business Central í skýinu sem er aðgengilegt hvar og hvenær sem er. Viðskiptakerfið þitt  er þá í öruggri hýsingu í kerfisveitu Microsoft og aðgengilegt á öllum helsta tækjabúnaði, óháð stýrikerfi. Notendafjöldi er breytilegur eftir þínum þörfum og einnig eru sjálfvirkar uppfærslur frá Microsoft innifaldar í mánaðargjaldi.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.