Fyrsta barn ársins hjá Rue de Net
6 January 2016

Steinar Sigurðsson sérfræðingur hjá Rue de Net og Hildur Erna Sigurðardóttir eignuðust sitt fyrsta barn á nýársnótt. Drengurinn kom í heiminn undir flugeldasprengingum á fæðingardeild Landspítalans, eina mínútu yfir miðnætti á nýársnótt.
Rue de Net óskar þeim innilega til hamingju!