Fyrsta barn ársins hjá Rue de Net
stjori • 6 January 2016

Steinar Sigurðsson sérfræðingur hjá Rue de Net og Hildur Erna Sigurðardóttir eignuðust sitt fyrsta barn á nýársnótt. Drengurinn kom í heiminn undir flugeldasprengingum á fæðingardeild Landspítalans, eina mínútu yfir miðnætti á nýársnótt.
Rue de Net óskar þeim innilega til hamingju!

Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.
