Hátíðarkveðja frá Rue de Net
Karólína Ösp Pálsdóttir • 22 December 2020

Kæru viðskiptavinir
Við óskum ykkur gleðistunda yfir hátíðarnar og farsældar á nýju ári.
Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Kveðja
Rue de Net
The post Hátíðarkveðja frá Rue de Net appeared first on Rue de Net.

Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.
