Rue de Net kaupir Neyðarkallinn 2014
stjori • 11 November 2014

Rue de Net er virkt í samfélagslegri ábyrgð og styrkir hin ýmsu málefni. Eitt af þeim mikilvægu verkefnum sem Rue de Net styrkir í ár eru kaup á stórum Neyðarkalli frá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Hér á myndinni má sjá Viktor Einarsson, ráðgjafa hjá Rue de Net taka á móti Neyðarkallinum 2014 af Steinari Sigurðssyni, neyðarkalli hjá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík.
The post Rue de Net kaupir Neyðarkallinn 2014 appeared first on Rue de Net.

Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.
