Rue de Net kaupir stóra Neyðarkallinn 2019

Karólína Ösp Pálsdóttir • 7 November 2019

Salan á Neyðarkallinum er einn mikilvægasti þáttur fjáröflunar björgunarsveitanna og hefur fjáröflunin staðið yfir síðastliðnu daga.

Rue de Net styður við björgunarsveitirnar og afhenti Einar Karl, starfsmaður Rue de Net og meðlimur björgunarveitarinnar Ársæls, okkur stóra Neyðarkallinn í morgun í þakklætisskyni fyrir stuðninginn. Hann Einar okkar hefur verið í björgunarsveitinni í tvö ár en ásamt honum er hún Caroline í slysavarnardeildinni í Reyjavík og Steinar í flugbjörgunarsveitinni.

Á myndinni má sjá Fjólu skrifstofustjóra og Einar Karl með Neyðarkallinn í ár.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.