Vefverslun fyrir jólin?

Karólína Ösp Pálsdóttir • 30 November 2020

Viltu auka sölu þrátt fyrir samkomubann? Viltu bregðast við álagskröfum nútímans?

Ótrúleg aukning hefur verið í vefverslun undanfarna mánuði og hefur aldrei verið jafn mikilvægt að geta boðið upp á vörur á vefnum og í dag. Ekki er síður mikilvægara að standast það gríðarlega mikla álag sem getur skapast á vefnum, þá sérstaklega á þessum tíma árs.

Þú getur aukið söluna með öflugri og notendavænni vefverslun Rue de Net sem sýnir vöruframboð þitt á skýran og einfaldan hátt. Vefverslunin Rue de Net er byggð á nopCommerce og auðvelt er að sníða hana að þínum þörfum.

Viðbætur í vefverslun Rue de Net

Við bjóðum einnig upp á viðbætur til gera góða vefverslun enn betri. Viðbæturnar hjálpa þér að standast kröfur viðskiptavina þinna og sjá til þess að ferlið gangi snurðulaust fyrir sig. Viðbætur vefverslunar Rue de Net eru

  • Tenging við greiðslusíðu Valitor
  • Tenging við greiðslusíðu Borgunar
  • Innskráning með rafrænum skilríkjum
  • Útreikningur flutningskostnaðar hjá Íslandspósti
  • Beintenging við viðskiptakerfið Business Central

Hafðu hraðar hendur og opnaðu vefverslun fyrir jól!

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.