NOX Medical í Business Central í skýinu

22 November 2023

Nox Medical hefur í samstarfi við Rue de Net innleitt Business Central SaaS fyrir starfsemi fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Nox Medical hóf starfsemi sína á Íslandi fyrir 17 árum og sérhæfir sig í lausnum og tækni til að bæta svefn. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru víða um heim.


Til viðbótar við uppfærsluna í BC SaaS fólst hluti verkefnisins í að setja upp tengingar við viðskiptatengslalausn Business Central. Sá þáttur var unninn með hugbúnaðarhúsinu Arango

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.