Vöruhúsahluti Boltrics hjá RAX

20 November 2023

RAX vöruhús ehf hefur í samstarfi við Rue de Net tekið upp vöruhúsahluta flutningakerfislausnar frá hollenska fyrirtækinu Boltrics. Rax sinnir einnig vöruflutningum. Þetta er annað vöruhúsakerfi Boltrics sem Rue de Net setur upp.

Boltrics flutningskerfið samanstendur af þremur hlutum. Í fyrsta lagi er vöruhúsahlutinn WMS fyrir fyrirtæki sem eru með vöruhús fyrir þriðju aðila. Annar hluti lausnarinnar – FFS er lausn fyrir fyrirtæki í sjó og flugfrakt. Þriðji hluti kerfisins er TMS – aksturskerfi fyrir flutningafyrirtæki með landflutninga fyrir þriðju aðila.

Boltrics flutningakerfislausnirnar eru notaðar um allan heim og er Rue de Net endursöluaðili kerfisins á Íslandi.

by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.