Vaxa Farm

6 March 2023

Vaxa Farm (www.vaxafarm.is) í samvinnu við Rue de Net hefur innleitt skýjalausn Business Central SaaS. Einnig voru settar upp sérlausnir Rue de Net, m.a. bankakerfi, samþykktarkerfi og rafræna reikninga. Vaxa er hátæknifyrirtæki sem stundar lóðrétta ræktun á salati og kryddjurtum. Vaxa nýtir sér m.a. samsetningarhluta BC SaaS. Með honum greinir fyrirtækið alla kostnaðarþætti og þróun hans á vaxtartíma afurðanna.


Rue de Net þjónustar lausnir sænska fyrirtækisins Continia og í þessu verkefni voru lausnir Continia samþættar við BC SaaS. Annars vegar expence management – umsjónarkerfi fyrir útlagðan kostnað og hins vegar Document Capture sem skannar inn pdf skjöl og umbreytir í staðlað rafrænt skjal sem hægt er að fleyta áfram inn í bókhaldsferlið.


by Berglind Ósk Einarsdóttir 11 November 2025
Rue de Net styrkir björgunarsveitir og slysavarnardeildir með kaupum á Neyðarkalli 2025
by Berglind Ósk Einarsdóttir 4 November 2025
Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.