Verðlaun fyrir bestu frammistöðu meðal nýliða LS Retail
stjori • 24 May 2012

Rue de Net hlaut verðlaun fyrir bestu frammistöðu meðal nýliða LS Retail fyrir árið 2011 eða „The Best Performing New Partner“. Verðlaunin voru afhent á hinni árlegu ráðstefnu samstarfsaðila LS Retail sem haldin var í Hörpu núna í maí 2012. Verðlaunin voru veitt til fimm nýrra samstarfsaðila en nýjir samstarfsaðilar á síðasta ári voru tuttugu talsins.
Við hér hjá Rue de Net erum mjög stolt af þessum verðlaunum og lítum á þetta sem áskorun til að gera enn betur á árinu 2012.
The post Verðlaun fyrir bestu frammistöðu meðal nýliða LS Retail appeared first on Rue de Net.

Við hjá Rue de Net erum stolt af því að vera eitt af þeim fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna: Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025 sem er stamstarfsverkefni Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem sýna fram á traustan og ábyrgan rekstur, stöðugan vöxt og góða afkomu. Aðeins 2,6 % fyrirtækja á Íslandi komast á þennan lista. Þökkum flotta viðurkenningu, staðfesting á frábæru starfi starfsfólks Rue de Net, og tökum henni sem hvatningu til að halda áfram á okkar vegferð.
