TORGIÐ
SKÝJAPAKKI

Við höfum tekið þjónustuna okkar á næsta stig með  Skýjapakka Rue de Net.


Viðskiptavinir okkar fara sjálfkrafa í mánðarlega áskrift að Skýjapakkanum.


Fyrir þá sem vilja taka skrefið lengra bjóðum við upp á sérsniðinn Skýjapakka með frekari fríðindum.

Þjónusta sem skilar

árangri fyrir þig

Markmiðið okkar er að formfesta lykilþætti og skapa skýrt þjónustuferli. Við viljum gera leiðina að sérfræðiþekkingu auðvelda og hagkvæma án óvæntra kostnaðarauka. Að þú fáir hvað mest út úr viðskiptakerfinu þínu og getir nýtt lausnirnar frá okkur til að hámarka árangur í rekstri. 

Ávinningur


Í heimi þar sem viðskiptakerfi þróast hraðar en nokkru sinni fyrr er stöðug þekking lykillinn að árangri. Skýjapakkinn tryggir þér og þínu teymi aðgengi að kennslustofum sem fjalla um helstu virkni og nýjungar í Business Central, svo þú sért alltaf skrefi á undan.


Hjá okkur er beinn aðgangur að reynslumiklum ráðgjöfum, svo að þú fáir strax svör og lausnir þegar þú þarft á þeim að halda.

Leyfisbreytingar án aukakostnaðar fyrir þig, svo að þú getir leyft þér að nýta tímann í annað.


Með innifaldri klukkustund af þjónustu í hverjum mánuði þá færðu tækifæri til að betrumbæta reksturinn. Hægt að nýta fyrir daglega notendaaðstoð, ráðgjöf, greiningu, uppsetningu eða almennar spurningar.


Viltu vita meira?

Endilega hafið samband ef spurningar vakna.

Fáðu sem mest út úr þínu viðskiptakerfi.